F2 gulur: Neyðarsól í Hafnarfirði

Bátar sveitarinnar voru kallaðir til leitar vegna neyðasólar sem sást á lofti ekki langt frá innsiglingunni inn í Hafnarfjarðarhöfn. Björgunarbáturinn Stefnir fór út og leitaði svæðið ásamt björgunarbátnum Fiskakletti frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar. Ekkert fannst og var leit hætt þegar ljóst þótti að enginn væri í hættu.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi