Kaupa neyðarkall

Með kaupum á neyðarkallinum tekur þú þátt í að fjármagna starf hálparsveitarinnar og gerir okkur þannig kleyft að halda áfram okkar öfluga starfi. Hjálparsveits skáta í Kópavogi er eina björgunarsveitin í Kópavogi og við sendum bara á heimili í okkar bæjarfélagi.

Neyðarkall 2020

Neyðarkall til almennings

Sölu á neyðarkallinum (lyklakippunni) til almennings sem hefði farið fram í nóvember 2020 var frestað og fer fram 4. - 6. febrúar 2021 ef aðstæður leyfa.

Neyðarkall 2020 til fyrritækja

Neyðarkall til fyrirtækja

Stóri neyðarkallinn svokallaði sem er ætlaður aðilum í atvinnurekstri. Sala hans fór síðast fram dagana 5.- 7. nóvember 2020.

Hjálparsveit skáta í Kópavogi