Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F2 gulur: Leit í Bláfjöllum

F2 gulur: Leit við Móskarðshnjúka

F2 gulur: Leit í Mosfellsbæ

F2 gulur: Leit að barni í Reykjavík

F2 gulur: Leit í Þjórsárdal

F1 rauður: Fólk féll í Elliðavatn

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Flugeldasýning á gamlárskvöld

Flugeldasýning Hjálparsveitar skáta í Kópavogi verður haldin kl. 21.00 á gamlárskvöld. Sýningin verður á öðru svæði en vanalega þar sem áramótabrennum hefur verið aflýst í ár. Skotið verður upp frá ótilgreindu svæði í nágrenni Lindahverfis en nákvæm staðsetning skotstaðar verður ekki gefin upp til að koma í veg fyrir hópamyndun. Sýningin mun sjást víða og verður til dæmis hægt að ...

Hjálparsveit skáta í Kópavogi