Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Kynningarfundur fyrir nýliðaþjálfun

Miðvikudaginn 5. september 2018 kl. 20:00 verður árlegur kynningarfundur sem markar upphafið að nýliðaþjálfun sveitarinnar komandi vetur. Þar getur áhugasamt fólk 18 ára og eldra mætt og fengið kynningu á því hvernig þetta starf fer fram og hvaða þjálfunarferli þarf að ganga í gegnum til að starfa innan sveitarinnar og mæta í útköll á hennar vegum. Daginn eftir (fimmtudaginn 6. ...

Hjálparsveit skáta í Kópavogi