Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F2 gulur: Leit á Seltjarnarnesi

F2 gulur: Leit að eldri konu í Reykjavík

F2 gulur: Leit að unglingsstúlku í Garðabæ

F2 gulur: Óveður á Höfuðborgarsvæðinu

F1 rauður: Slys á Fagrafelli

F1 rauður: Snjóflóð á Austurlandi

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Áramótablað 2023

Áramótablað sveitarinnar er komið úr prentun! Það mun koma inn um lúguna á heimilum í Kópavogi sem afþakka ekki fjölpóst á morgun. Í blaðinu sem er sérstaklega veglegt í ár fá lesendur innsýn í fjölbreytt starf sveitarinnar á árinu. Opna vefútgáfu

Hjálparsveit skáta í Kópavogi