Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F2 rauður: Hættustig á Keflavíkurflugvelli

F2 gulur: Týndur drengur í Hafnarfirði

F3 gulur: Vélarvana bátur við Gróttu

F2 grænn: Leit að karlmanni í Reykjavík

F2 rauður: Týnd á sæþotu á Faxaflóa

F2 gulur: Týndur bátur á Faxaflóa

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Afmælishátíð í Smáralind samhliða sölu á Neyðarkalli

Dagana 31. október til 2. nóvember verður árleg sala Neyðarkallsins sem er ein af okkar mikilvægustu fjáröflunum. Í ár fagnar Hjálparsveit skáta í Kópavogi 50. ára afmæli sínu en stofnfundur sveitarinnar var haldinn 4. nóvember árið 1969. Af því tilefni ætlum við að vera með afmælishátíð í Smáralind samhliða sölu á Neyðarkallinum. Þar verður hægt að skoða hluta af búnaði ...

Hjálparsveit skáta í Kópavogi