Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F3 grænn: Vélarvana bátur á Skerjafirði

F2 gulur: Leit í Hafnarfirði

F2 gulur: Leit í Reykjavík

F2 rauður: Reykur í flugvél

F2 gulur: Leit í Reykjavík

F1 rauður: Neyðarsendir á Syðra-Fjallabaki

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Þrettándasala í Björgunarmiðstöð

Flugeldamarkaður okkar verður opinn 6. janúar 2022 á milli kl. 16:00 og 20:00. Verið velkomin í björgunarmiðstöðina, Bakkabraut 4. Við tökum vel á móti ykkur!

Hjálparsveit skáta í Kópavogi