Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F1 rauður: Maður féll útbyrðis á utanverðum Faxaflóa

F2 gulur: Leit að manni í Reykjavík

F2 gulur: Leit að manni í Hafnarfirði

F2 gulur: Leit að barni í Hafnarfirði

F2 gulur: Vélarvana bátur á Faxaflóa

F2 gulur: Þakplötur að fjúka af húsi sveitarinnar

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Nýliðakynning haustið 2022

Kynning á nýliðastarfi Hjálparsveitar skáta í Kópavogi fer fram miðvikudaginn 31. ágúst nk. klukkan 20:30 í Björgunarmiðstöðinni okkar að Bakkabraut 4 í Kópavogi. Starf björgunarfólks er fjölbreytt, krefjandi, skemmtilegt og ævintýralegt! Við erum til taks þegar eitthvað á bjátar og alltaf á vaktinni. Okkar verkefni eru fyrst og fremst leit og björgun þegar mannslíf og munir eru í hættu. Nýliðastarf …

Hjálparsveit skáta í Kópavogi