Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F2 gulur: Leit í Bláfjöllum

F2 gulur: Leit við Móskarðshnjúka

F2 gulur: Leit í Mosfellsbæ

F2 gulur: Leit að barni í Reykjavík

F2 gulur: Leit í Þjórsárdal

F1 rauður: Fólk féll í Elliðavatn

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Neyðarkall til Kópavogsbúa!

Árleg sala á neyðarkalli björgunarsveitana er hafin og stendur yfir dagana 4. - 6 febrúar 2021. Venulega fer þessi sala fram í byrjun nóvember en henni var frestað vegna stöðu kórónuveirufaraldursins þá. Við verðum á fjölförnum stöðum í Kópavogi að selja auk þess sem að í ár er hægt að panta kall á netinu og fá sendan heim í gegnum ...

Hjálparsveit skáta í Kópavogi