Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F2 gulur: Leit á Seltjarnarnesi

F2 gulur: Leit að eldri konu í Reykjavík

F2 gulur: Leit að unglingsstúlku í Garðabæ

F2 gulur: Óveður á Höfuðborgarsvæðinu

F1 rauður: Slys á Fagrafelli

F1 rauður: Snjóflóð á Austurlandi

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Neyðarkall til fyrirtækja

Salan á neyðarkalli til fyrirtækja 2023 er hafin. Flestir þekkja lyklakippurnar sem við og aðrar björgunarsveitir höfum verið að selja i fjáröflunarskyni til almennings í nóvember síðustu ár. Sumir kannast líka við að hafa séð aðeins stærri útgáfu af neyðarkallinum í fyrirtækjum hér og þar. Það er stóri neyðarkallinn svokallaði sem er ætlaður aðilum í atvinnurekstri. Við leitum nú til …

Hjálparsveit skáta í Kópavogi