Við erum björgunarsveitin í Kópavogi

Hópur sjálfboðaliða sem hefur búnað, þekkingu og reynslu til að bregðast við þegar fólk er í hættu

Síðustu útköll

F2 rauður: Leit í Skaftafelli

F1 rauður: Fólk í sjónum við Þorlákshöfn

F1 gulur: Neyðarsól á Skerjafirði

F2 gulur: Leit að fullorðnum manni í Reykjavík

F2 gulur: Óveðursaðstoð á höfuðborgarsvæðinu

F2 gulur: Leit að ungri konu í Reykjavík

Kalla út sveitina

Hringdu í Neyðarlínuna, 112, ef þú þarft aðstoð frá björgunarsveit.

Ganga í sveitina

Langar þig að ganga til liðs við hjálparsveitina?

Styrkja sveitina

Allt okkar starf byggir á því að almenningur vilji styrkja okkur.

Fréttir

Brenna og flugeldasýning í Kópavogi 2018

Brenna og flugeldasýning verður á félagssvæði Breiðabliks í Kópavogsdal á gamlárskvöld. Brennan verður á sama stað og síðustu ár austan við Sporthúsið. Dagskrá 31. desember 2018 Kl. 20:30: Kveikt í brennunni Kl. 21:10: Flugeldasýningin hefst Brennuheilræði Skiljum flugeldana eftir heima. Klæðum okkur eftir veðri. Höldum okkur í öruggri fjarlægð frá brennunni. Komum labbandi ef við erum í göngufæri, hvílum bílinn.

Hjálparsveit skáta í Kópavogi