Flugeldasýning Hjálparsveitar skáta í Kópavogi verður haldin kl. 21.00 á gamlárskvöld. Sýningin verður á öðru svæði en vanalega þar sem áramótabrennum hefur verið aflýst í ár. Skotið verður upp frá ótilgreindu svæði í nágrenni Lindahverfis en nákvæm staðsetning skotstaðar verður ekki gefin upp til að koma í veg fyrir hópamyndun. Sýningin mun sjást víða og verður til dæmis hægt að ...