F2 gulur Hættustig: Aðstoð við gæslu vegna bruna í Skeifu

Sveitinni barst beiðni um aðstoð rétt eftir hálf 10.

Góð mæting var af hálfu sveitarinnar og fóru 3 bílar og 15 manns á staðinn. Flestir virtu lokanir lögreglu og lauk aðgerðum klukkan 2 eftir miðnætti.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi