F1 gulur: Bátur að reka upp að Lönguskerjum

Sveitin var boðuð á hæsta forgangi vegna báts sem varð vélarvana á Skerjafirði og rak í áttina að Lönguskerjum. Stefnir var við það að leggja úr höfn þegar annar sjófarandi var kominn á vettvang og búinn að ná bátnum í tog.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi