F2 gulur: Bátur með bilað stýri norðan við Akurey

Bátar boðaðir út vegna báts með bilað stýri á miðjum Kollafirði norðan við Akurey. Stefnir dró bátinn ásamt áhöfn til hafnar í Reykjavík. Fjórir menn voru um borð og þá sakaði ekki.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi