F1 gulur: Bátur strand við Vatnsleysuvík

Sveitin var kölluð út vegna báts sem strandaði í fjörunni við Vatnsleysuvík á móts við Kúagerði. Búið var að manna bækistöð og björgunarbátinn Stefni þegar útkallið var afturkallað nokkrum mínútum síðar. Báturinn hafði þá losnað af strandstað og gat silgt fyrir eigin vélarafli til hafnar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi