F3 grænn: Bílar fastir við Hjallaflatir

Óskað var eftir aðstoð vegna fólks á tveimur föstum bílum við Hjallaflatir í Heiðmörk. Hvorki lögregla né dráttarbíll komust á staðinn vegna ófærðar. Það náðist að losa annan bílinn en fólkið úr hinum bílnum var flutt til byggða.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi