F1 rauður: Bíll í Reykjavíkurhöfn

Óskað var eftir aðstoðar sveitarinnar vegna bíls sem hafði farið í sjóinn við Miðbakka í Reykjavíkurhöfn. Stefnir, bátur sveitarinnar var sendur af stað til leitar. Auk þess fór bíll sveitarinnar, Kópur 5, til þess að lýsa upp leitarsvæðið.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi