F1 rauður: Fall við Þríhnúkagíg

Tilkynnt var um þrjár manneskjur sem fallið höfðu í sprungu við gönugleiðina að Þríhnúkagíg. Tveir voru fluttir slasaðir með þyrlu á slysadeild. Félagar HSSK brugðust hratt og örugglega við útkallinu.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi