F3 gulur: Fastir bílar á Nesjavallaleið

Beint í framhaldi af rútuslyssútkalli á Mosfellsheiði kom tilkynning um mikinn fjölda fólks í föstum bílum á Nesjavallaleið. Hópar sem höfðu lokið verkefnum á Mosfellsheiði fóru því þaðan til aðstoðar yfir á Nesjavallaleið, en þegar komið var á staðinn fundust engir fastir bílar þar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi