F1 grænn: Slasaður milli Hrafntinnuskers og Álftavatns

Hálendisvakt sveitarinnar var kölluð út vegna erlends ferðamanns sem datt á höfuðið á Laugarveginum milli Hrafntinnuskers og Álftavatns. Fékk hann við það djúpan skurð á höfuð og þurfti að komast undir læknishendur til að sauma saman.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi