F2 rauður: Féll af hestbaki við Helgafell

Sveitin var boðuð út vegna konu sem datt af hestbaki í suðurhlíðum Helgafells á illfærum reiðslóða. Óskað var eftir undanförum og flutningstækjum ef þörf væri á að flytja hana landleiðina á börum. Þyrla LHG komst á slystað flutti konuna á sjúkrahús.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi