Undanfarar björgunarsveita á Höfuðborgarsvæðinu voru kallaðir út vegna manns sem féll í klettum í fjöru við Borgarfjörð eystri. Til stóð að senda þá með þyrlu LHG sem hafði verið kölluð til aðstoðar. Björgunarsveitir á Austurlandi héldu ennig á staðinn og var manninum bjargað úr fjörunni á bátum áður en þyrlan kom á vettvang.
Deila útkallinu