F1 rauður Neyðarstig: Flugslys suðvestur af Hafnarfirði

Boðað var samkvæmt flugslysaáætlun Reykjavíkurflugvallar þegar boð bárust frá neyðarsendi flugvélar úr hrauninu suðvestan við Hafnarfjörð. Tveir menn voru um borð í vélinni sem saknað var og björgunarsveitir sendar í forgangsakstri til leitar. Þyrla Landhelgisgæslunnar fann flak vélarinnar um 4 km vestan við Krísuvíkurveg og voru báðir mennirnir sem voru í vélinni látnir þegar að var komið.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi