F2 rauður Hættustig: Flugvél með 302 manns í vanda

Sveitin var kölluð út vegna flugvélar sem var að koma inn til lendingar á Keflavíkurflugvelli. Hún hafði misst afl á vinstri hreyfli og ákvað að lenda á Íslandi á leið sinni milli Bandaríkjunum til Svíþjóðar. Viðbúnaðurinn var fljótlega afturkallaðaður. Vélin lenti heilu og höldnu.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi