F3 gulur: Föst í bíl á Krísuvíkurvegi

Snjóbíll sveitarinnar var kallaður til aðstoðar á Krísuvíkurveg þar sem maður ásamt tveimur börnum sínum var fastur á bíl vegna veðurs. Björgunarsveitir sem komu frá Suðurstrandarvegi áttu erfitt með að komast á staðinn og var því óskað eftir snjóbíl til aðstoðar. Áður en snjóbíllinn var kominn á staðinn náðist til fólksins á jeppum og var það flutt heilt á húfi í öruggt skjól.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi