F1 rauður: Göngumaður í hættu á eiði við Gróttu

Göngumaður lenti í hættu þegar flæða fór þegar hann var á göngu á eiði við Gróttu. Björgunarsveitir og Slökkvilið voru kölluð til.

Bátur sveitarinnar fór úr húsi en annar bátur var á undan og náði að bjarga manninum.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi