F1 rauður: Grunur um að maður sé í Reykjavíkurhöfn

Hssk hafði nýlokið fjölmennum sveitarfundi og var að byrja viðbragðsæfingu þegar útkallið kom. Fjórir hópar mættu í útkallið sem stóð til kl. 2:00 um nóttina.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi