F2 grænn: Hjólreiðaslys á Gæsavatnaleið

Kona óskaði aðstoðar hálendisvaktar eftir að hafa lent í hjólreiðaslysi á Gæsavatnaleið. Hún hafði verið að hjóla frá Nýjadal og var ferðinni heitið að Drekagili við Öskju.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi