F3 grænn: Hundur í sjónum á Skerfjafirði

Bátaflokkur sveitarinnar var kallaður út vegna hunds sem hafði verið að synda í sjónum á Eyrinni á Álftanesi. Hann réði að öllum líkindum ekki við strauminn til að komast aftur í land. Þegar bátar komu á staðinn fannst hundurinn ekki. Þó að verkefni vegna gæludýra séu yfirleitt ekki á verksviði björgunarsveita var gerð undantekningu í þetta skipti vegna sérstakra aðstæðna. Eigandinn fann hundinn dáinn í fjörunni á Álftanesi degi síðar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi