F2 gulur: Innabæjar leit í Kópavogi

Innanbæjar leit í Kópavogi að týndri konu. Þar sem þetta var í næsta nágreni fóru sveitarfélagar á hjólum úr bækistöð. Margir komu að leitinni og þar á meðal þyrla Landhelgisgæslunnar.

Konan fannst skömmu síðar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi