F2 gulur: Innanbæjar leit í Reykjavík

Tilkynnt var um týndan mann í Reykjavík uppúr hádegi laugardaginn um verslunarmannahelgi.

Þrátt fyrir að margir væru í fríi tókst vel að manna útkallið og fóru 2 hópar úr húsi. í hópunum voru sérhæfðir leitarmenn og hjól sveitarinnar sem nýttust vel við leitina.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi