F2 gulur: Innanbæjarleit að ungri stúlku

Um kvöldmatarleitið var sveitin boðuð til leitar að ungri stúlku í Reykjavík sem ekkert hafði spurst til síðan rétt eftir hádegi. Stúlkan fannst heil á húfi um klukkustund eftir boðun.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi