F2 gulur: Innanbæjarleit í Kópavogi

Sveitin var kölluð út til leitar innanbæjar í Kópavogi að unglingsstúlku sem óttast var um. Hún hafði farið af heimili sínu illa búin miðað við veður og árstíma. Kalt var í veðri, gekk á með skúrum og gríðarlega mikil klaki á götum. Stúlkan fannst heil á húfi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi