F2 rauður: Innanbæjarleit í Reykjavík

Sveitin var kölluð út stuttu eftir miðnætti til leitar að unglingsdreng sem týndur var í Breiðholti. Drengurinn fannst heill á húfi eftir um þriggja klukkustunda leit.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi