F3 rauður: Jarðskjálfti í Afganistan

Íslenska Alþjóðabjörgunarsveitin var sett í viðbragðsstöðu í kjölfar stórs jarðskjálfta í Afganistan. Hjálparsveitin útvegar mannskap og búnað fyrir alþjóðasveitina og því fór mikil undirbúningsvinna í gang. Sveitin var afturkölluð síðar um daginn.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi