F1 rauður: Kajakræðari í sjónum á Skerjafirði

Seinnipart laugardags fékk sveitin annað útkall dagsins en þá var tilkynnt um kayakræðara í vanda í Skerjafirði. Veður var vont, mikið rok og úfinn sjór en kajakræðarinn fannst sem betur fer fljótt á reki undan vindi og var kominn í land rúmum hálftíma eftir að útkallið barst.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi