F3 grænn: Kind í sjálfheldu

Sveitin var kölluð út til að aðstoða við endurheimtur á kind sem var í sjálfheldu í Meðalfelli fyrir ofan Hurðarbak í Kjós. 5 manns fóru og aðstoðuðu bændur við að ná í féð.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi