F2 gulur: Kajakræðari í sjónum á Skerjafirði

Sveitin var boðuð út vegna tilkynningar um kajakræðara í sjónum á Skerjafirði rétt fyrir utan Skildinganes í Reykjavík. Útkallið var afturkallað þegar í ljós kom að það sem sást í sjónum var bauja og en ekki kajakræðari.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi