F2 rauður: Leit á Heydalsheiði

Leita að manni á Heydalsheiði við Snæfellsnes sem hafði ekki skilað sér úr baka úr gönguferð í Borgarhelli. Óskað var efitr undanförum til leitar í hellum á svæðinu. Maðurinn fannst heill á húfi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi