F2 rauður: Leit á Höfuðborgarsvæðinu

Sveitin var boðuð til leitar að konu á Höfuðborgarsvæðinu ásamt fleiri björgunarsveitum af suðvesturhorni landsins. Tveir hópar fóru til leitar frá sveitinni. Konan fannst heil á húfi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi