F3 rauður: Leit á Patreksfirði

Björgunarsveitir af öllu norðanverðu og vestanverðu landinu voru kallaðar til leitar að manni sem óttast var um í nágrenni Patreksfjarðar. Leitað hafði verið að honum frá því um morguninn en ekkert til hans spurst. Gönguhópur frá sveitinni fór vestur á Paterksfjörð og hóf leit á svæðinu morguninn 21. september. Maðurinn fannst látinn seinna þann dag.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi