F2 gulur: Leit á Úlfarsfelli

Allar sveitir á Höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar út seint að kvöldi til leitar að manni á Úlafarsfelli. 17 manns frá sveitinni tóku þátt útkallinu sem lauk þegar maðurinn fannst um það bil tveimur klukkustundum síðar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi