F2 gulur: Leit að barni í Reykjavík

Sveitin var kölluð út rétt fyrir hádegi til leitar að barni í Reykjavík. Barnið fannst heilt á húfi nokkrum mínútum eftir boðun.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi