F2 gulur: Leit að eldri manni í Reykjavík

Sveitin var kölluð út rétt fyrir hádegi til leitar að eldri manni í Reykjavík sem týnst hafði um nóttina. Fyrst voru sérhæfðir leitarhópar boðaðir og síðan heildarútkall á sveitina um hálftíma síðar. Maðurinn fannst heill á húfi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi