Bátar og gönguhópar voru boðaðir til leitar vegna lítillar flugvélar sem talið var að farið hafi í Þingvallavatn. Útkallið var afturkallað áður en hópar lögðu af stað eftir að ljóst var að vélin var ekki í hættu.
Deila útkallinu