F2 gulur: Leit að göngumanni við Hrafntinnusker

Sveitin var kölluð út til leitar að erlendum ferðamanni sem sást síðast í Landmannalaugum. Sunnudaginn 19. september fóru leitarhópar og leituðu líklegar leiðir án árangurs. Helgina eftir var aftur farið til leitar og þá leitað í nágrenni við Landmannalaugar þar sem svæðið hafði verið reitað niður og einstaka hópar fengið úthlutað hver sínu svæði. Leitin bar ekki árangur.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi