F2 rauður: Leit að konu á Fjallabaki

Leit að konu sem hugðist fara á gönguskíðum umhverfis Mýrdalsjökul og talið var að væri norðan jökulsins. Snjóbíll sveitarinnar fór austur rétt eftir hádegi en ferðin sóttist hægt vegna aftakaveðurs sem var á svæðinu. Þeir fundu konuna heila á húfi morguninn eftir.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi