F2 gulur: Leit að konu innanbæjar

Sveitin var kölluð út fyrir hádegi til leitar að konu sem var týnd innanbæjar á Höfuðborgarsvæðinu. Leitin var afturkölluð skömmu eftir hádegi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi