Sveitin var í nótt kölluð út til leitar að manni í Hafnarfirði. Leitin stóð til kl. 17:50 þegar maðurinn fannst heill á húfi. Samtals tóku tæplega 50 félagar úr HSSK þátt í aðgerðinni við leit og aðgerðastjórnun.
Deila útkallinu