F2 rauður: Leit að ungum manni

Sveitin var boðuð í leit á Höfuðborgarsvæðinu að ungum karlmanni. Síðast er vitað um ferðir hans á Laugarásvegi í Reykjavík um kl. 04:00 aðfaranótt 14. október og var talið að hann væri skólaus. Björgunarsveitir leituðu hans lengi á landi, sjó og úr lofti án árangurs. Hann er ennþá ófundinn.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi