F2 rauður: Leit að manni í nágrenni Hafnarfjarðar

Sveitin ásamt öðrum björgunarsveitum á Höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum var kölluð út til leitar að manni sem saknað var í Hafnarfirði. Hann var á bíl síðast þegar hann sást þannig til stóð að leita alla vegi og slóða í Hafnarfirði og nágrenni. Einnig var lýst eftir manninum í fjölmiðlum og fannst hann heill á húfi eftir ábendingu frá vegfaranda.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi