F2 rauður: Leit að ungri stelpu í Hafnarfirði

Sveitin auk annarra björgunarsveita af Höfuðborgarsvæðinu voru kallaðar til leitar eftir að ung einhverf stúlka týndist við skóla í Hafnarfirði. Þegar leitin hafði staðið yfir í um þrjár klukkustundir fannst stúlkan heil á húfi.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi