F2 gulur: Leit í Esju

Tveir göngumenn í Esju verða viðskila og skilar annar sér ekki niður af fjallinu aftur. Myrkur er skollið á þegar björgunarsveitir eru kallaðar til í kringum miðnætti. Maðurinn finnst heill á húfi af fyrstu leitarhópum sem fara upp í fjallið en hann hafði lent í vandræðum með að komast niður þegar myrkrið skall á enda ekki með ljós meðferðis.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi