F2 gulur: Leit í Fossvogi

Sveitin var boðuð til leitar að ungum manni sem saknað hafði verið frá 1. mars 2017. Fossvogur, Kársnes og nærliggjandi svæði voru leituð á land og á sjó án árangurs.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi