F2 gulur: Leit í Fossvogi

Bátar og landhópar voru kallaðir til leitar í morgun að ungum manni í Fossvogi sem óttast var um. Stefnir, stærri bátur sveitarinna fór til leitar ásamt gönguhóp og reiðhjólahóp. Maðurinn kom fram heill á húfi þegar leit hafði staðið yfir í tæpa þrjá tíma.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi