F2 rauður: Leit í Hafnarfirði

Sveitin var ásamt öðrum björgunarsveitum boðuð til leitar á Völlunum í Hafnarfirði að konu sem óttast var um. Í fyrstu var óskað eftir sérhæfðum leitarhóp og fór einn hópur til leitar ásamt því að Stefnir var kallaður til leitar líka, en hann var úti á sjó í æfingu. Síðar var heildarútakall sent á sveitina og óskað eftir göngumönnum. Konan kom fram stuttu síðar.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi