Sveitin var kölluð út aðfaranótt sunnudags vegna eldri manns sem var týndur í miðbæ Reykjavíkur. Maðurinn fannst heill á húfi stuttu eftir boðun.
Deila útkallinu