F2 gulur: Leit í Reykjavík

Björgunarsveitir á Höfuðborgarsvæðinu voru boðaðar rétt eftir miðnætti til leitar að erlendum ferðamanni sem síðast hafði sést til úti á Granda í Reykjavík. Ferðamaðurinn kom fram síðar um nóttina heill á húfi eftir tæplega fjögurra klukkustunda leit.

Deila útkallinu

Nýjustu útköll

Hjálparsveit skáta í Kópavogi